fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fréttir

Procar sleppur með svindlið og heldur leyfinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 20:19

Skrifstofa bílaleigunnar Procar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samgöngustofa ætlar ekki að svipta bílaleiguna Procar leyfi þó að fyrirtækið hafi verið staðið að því að breyta kílómetrastöðu bíla sinna áður en þeir voru seldir. Stóð þetta misferli yfri í minnst fimm ár. Samgöngustofa telur að tillögur Procar að úrbótum í sínum málum séu fullnægjandi. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Í fréttaskýringaþættinum Kveikur fyrr á árinu var upplýst um umfangsmikið svindl bílaleigunnar. „Gögn sýndu að átt hefði verið við kílómetrastöðu bíla áður en þeir voru seldir á að minnsta kosti fimm ára tímabili. Procar gekkst við brotunum og hét því að bjóða þeim bætur sem voru blekktir, “  segir í frétt RÚV.

Samgöngustofa hefur verið gagnrýnd fyrir viðbragðsleysi í málinu. Mál Procar er nú  komið til héraðssaksóknara og er talið mjög umfangsmikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bændur fá stuðning eftir kuldakastið síðasta sumar

Bændur fá stuðning eftir kuldakastið síðasta sumar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Enginn treystir Trump
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gervigreindar klám gæti brátt orðið mun vinsælla en hið hefðbundna

Gervigreindar klám gæti brátt orðið mun vinsælla en hið hefðbundna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst