fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fréttir

Sjómenn á Bíldsey skáru sporð af hákarli: „ÞVÍLÍKU SJÚKU AUMINGJAR“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christel Ýr Johansen, Instagram-stjarna og förðunarfræðingur, deilir á Facebook-síðu vægast sagt óhugnanlegu myndbandi. Á því má sjá sjómenn á skipinu Bíldsey SH-65 skera sporð af skepnu, sem virðist vera Grænlandshákarl, og hlæja sig máttlausa. DV hefur ennfremur borist fjöldi ábendinga um myndbandið.

Christel er verulega misboðið og er ekki ein um það því hegðun sjómannanna er fordæmd í athugasemdum. „ÞVÍLÍKU SJÚKU AUMINGJAR! Gæinn er svo stoltur af sér að hann slökkti á kommenta kerfinu því enginn var víst sammála honum.. náði SR áður en hann lokaði á það,“ skrifar Christel.

Í athugasemdum við færslu Christel kalla vinir hennar eftir því að þetta sé tilkynnt til MAST þar Grænlandshákarlinn hefur fengið verndarstöðu. Ein vinkona hennar deilir sínum skilaboðum til MAST.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands