fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
Fréttir

Klaustursupptakan ólögleg og Bára þarf að eyða henni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 20:12

Bára Halldórsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin fræga leynilega upptaka Báru Halldórsdóttur af samræðum nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins (hinir síðarnefndi gengu síðan í Miðflokkinn) af Klaustur Bar í nóvember 2018 hefur verið dæmd ólögleg. Dómur Persónuverndar um þetta féll í dag og var kynntur málsaðilum. Viljinn greindi fyrst frá

Er Báru gert skylt að eyða upptökunni og senda Persónuvernd staðfestingu á að svo hafi verið gert í síðasta lagi 5. júní næstkomandi.

Persónuvernd beitir ekki sektarákvæðum í málinu.

Ekki næst í Báru í augnablikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á hótelherbergi

Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á hótelherbergi
Fréttir
Í gær

Þórdís hneyksluð á fréttum um meint daður Danakonungs – „Ég hef alla tíð haft nokkra óbeit á þessari tegund fjölmiðla“

Þórdís hneyksluð á fréttum um meint daður Danakonungs – „Ég hef alla tíð haft nokkra óbeit á þessari tegund fjölmiðla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti

Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Matvís skaðabótaskylt: Fulltrúar hafi logið að starfsfólki Flame og hvatt það til að yfirgefa staðinn

Matvís skaðabótaskylt: Fulltrúar hafi logið að starfsfólki Flame og hvatt það til að yfirgefa staðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar furðar sig á viðbrögðunum: „Elín Margrét lét þá ekki slá sig út af laginu“

Sigmar furðar sig á viðbrögðunum: „Elín Margrét lét þá ekki slá sig út af laginu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bruce Springsteen segir að Trump ætli að verða „bandarískur harðstjóri“

Bruce Springsteen segir að Trump ætli að verða „bandarískur harðstjóri“