fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Fréttir

Hefnd Ísraels? – Hatari fékk verstu sætin á leiðinni heim

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. maí 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Stefánsson, trommari Hatara, bendir á Instagram síðu sinni að ísraelska flugfélagið El Al hafi sett hljómsveitina í verstu mögulegu sæti á leiðinni frá Ísrael.

Einar deilir skjáskoti af færslu Daher Dahli nokkurs sem birtir skjáskot þar sem starfsmenn flugfélagsins monta sig af því að hafa úthlutað Hatara miðju sæti og aðskilin.

„Þetta er það sem þau fá fyrir að mótmæla,“ hefur Dahli eftir starfsmönnum.

Einar staðfestir þetta svo með að birta mynd af brottfaraspjaldi Hatara. „Takk fyrir sérmeðferðina El Al,“ segir Einar.

 

https://www.instagram.com/p/Bxr03GTlZNK/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina
Fréttir
Í gær

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi