fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Hefnd Ísraels? – Hatari fékk verstu sætin á leiðinni heim

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. maí 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Stefánsson, trommari Hatara, bendir á Instagram síðu sinni að ísraelska flugfélagið El Al hafi sett hljómsveitina í verstu mögulegu sæti á leiðinni frá Ísrael.

Einar deilir skjáskoti af færslu Daher Dahli nokkurs sem birtir skjáskot þar sem starfsmenn flugfélagsins monta sig af því að hafa úthlutað Hatara miðju sæti og aðskilin.

„Þetta er það sem þau fá fyrir að mótmæla,“ hefur Dahli eftir starfsmönnum.

Einar staðfestir þetta svo með að birta mynd af brottfaraspjaldi Hatara. „Takk fyrir sérmeðferðina El Al,“ segir Einar.

 

https://www.instagram.com/p/Bxr03GTlZNK/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“