fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Frumvarp um þungunarrof samþykkt – Sjáðu hvernig atkvæðin skiptust

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. maí 2019 19:10

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumvarp um þungunarrof var samþykkt á Alþingi á sjöunda tímanum í kvöld. Óhætt er að segja að margir hafi beðið niðurstöðunnar með eftirvæntingu og brutust til að mynda út fagnaðarlæti á þingpöllum þegar niðurstöðurnar voru ljósar.

Mjög hart hefur verið deilt um frumvarpið en á endanum var það samþykkt með 40 greiddum atkvæðum. Átján greiddu atkvæði gegn frumvarpinu og þrír sátu hjá.

Á vef Alþingis má sjá hvernig atkvæðin skiptust:

Já sögðu: 

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Alex B. Stefánsson, Andrés Ingi Jónsson, Ari Trausti Guðmundsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson, Bryndís Haraldsdóttir, Guðjón S. Brjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Andri Thorsson, Halla Gunnarsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Halldóra Mogensen, Hanna Katrín Friðriksson, Helga Vala Helgadóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Hjálmar Bogi Hafliðason, Jón Þór Ólafsson, Jón Steindór Valdimarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Smári McCarthy, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir, Willum Þór Þórsson, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Þorsteinn Víglundsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Nei sögðu: 

Ásmundur Friðriksson, Bergþór Ólason, Birgir Ármannsson, Birgir Þórarinsson, Bjarni Benediktsson, Brynjar Níelsson, Guðmundur Ingi Kristinsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Inga Sæland, Jón Gunnarsson, Jón Þór Þorvaldsson, Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Ísleifsson, Óli Björn Kárason, Páll Magnússon, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigríður Á. Andersen, Þorsteinn Sæmundsson

Greiddu ekki atkvæði: 

Anna Kolbrún Árnadóttir, Haraldur Benediktsson, Njáll Trausti Friðbertsson

Fjarverandi voru: 

Vilhjálmur Árnason, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“