fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fréttir

Ágúst Ólafur segir af sér varaformennsku í fjárlaganefnd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 13:44

Ágúst Ólafur lýsir eftir umhverfisráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest er að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir af sér varaformennsku í fjárlaganefnd. Ágúst Ólafur sneri aftur til starfa í dag eftir leyfi sem hann tók sér vegna óviðeigandi framkomu í garð blaðakonu á Kjarnanum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, kvaðst munu gangast fyrir mótmælum gegn Ágústi Ólafi ef hann segði ekki af sér varaformennskunni.

Ágúst Ólafur tilkynnti fyrir skömmu um endurkomu sína á Alþingi með færslu á Facebook-síðu sinni. Mikil auðmýkt einkenndi þau skrif en Ágúst Ólafur sagði meðal annars:

„Ég tek því ekki sem sjálfgefnu að taka aftur sæti á þingi á ný og mun leggja mig allan fram að ávinna mér traust á nýjan leik. Ég brenn enn fyrir því að starfa í þágu samfélagsins og koma góðum málum til leiðar sem stjórnmálamaður. Í raun er ég að biðja um annað tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hver er hinn raunverulegi ágreiningur hjá Zelensky og Trump? – „Ég sé bara ekki í augnablikinu hvernig á að leysa það“

Hver er hinn raunverulegi ágreiningur hjá Zelensky og Trump? – „Ég sé bara ekki í augnablikinu hvernig á að leysa það“
Fréttir
Í gær

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins – „Er í lagi að bjóða upp á svona þvaður á alvörutímum í sögu Evrópu?“

Gagnrýnir formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins – „Er í lagi að bjóða upp á svona þvaður á alvörutímum í sögu Evrópu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingólfur Þór lést í Portúgal – Safnað fyrir fjölskylduna til að flytja hann heim

Ingólfur Þór lést í Portúgal – Safnað fyrir fjölskylduna til að flytja hann heim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vélráð í Vatíkaninu – Hver tekur við af Frans sem næsti páfi?

Vélráð í Vatíkaninu – Hver tekur við af Frans sem næsti páfi?