fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Íslendingur beið bana í skotárás í Noregi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 27. apríl 2019 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fertugur Íslendingur lét lífið í skotárás í Noregi og er 35 ára gamall maður í haldi lögreglu, grunaður um verknaðinn. 32 ára gamall maður er einnig í haldi lögreglunnar, samkvæmt frétt norska miðilsins Aftenposten. RÚV og Mbl.is hafa einnig greint frá. Mennirnir eru sagðir þekkjast og tengjast en lögreglan hefur ekki viljað veita frekari upplýsingar um málið.

Maðurinn varð fyrir byssuskoti kl. hálfsex í morgun. Atburðurinn átti sér stað í Finnmörku í smábænum Mehamn, þar sem íbúar eru ríflega 1000.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför