fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Icelandair hækkar breytingargjöld – Allt að fimmfalt hærri en í nóvember

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt töluvert það sem af er ári.

Samkvæmt heimasíðu Icelandair er breytingargjald nú á bilinu 25-40 þúsund. Upphæðin er breytileg eftir því hvort flogið er economy light, standard eða premium og eins eftir því hvort flogið sé til Ameríku eða ekki.

Í mars á síðasta ári var breytingargjaldið 5-15 þúsund, og í nóvember á síðasta ári var það komið upp í 5-20 þúsund krónur.

Hæsta breytingargjaldið hefur því tvöfaldast frá því í nóvember og það lægsta fimmfaldast.

Hér að neðan má sjá nýlegt skjáskot af síðu Icelandair og þar fyrir neðan skjáskot sem fengin voru með aðstoð internet-tímavélarinnar Wayback Machine, annars vegar skjáskot frá nóvember og hins vegar frá mars á síðasta ári.

Blaðamaður hafði samband við upplýsingafulltrúa Icelandair sem reyndist vera í fríi. Hún hafnaði því þó að hækkunin tengdist gjaldþroti WOW en hvorki hún né afleysing hennar hafa svarað skriflegri fyrirspurn blaðamanns.

Breytingargjöld apríl 2019

Breytingargjöld nóvember 2018

Breytingargjöld mars 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri