fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Helgi Seljan minnist fallins félaga: „Hún er dáin“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. apríl 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan

„Lyra Mckee var einhver öflugasti blaðamaður sinnar kynslóðar. Umfjöllun hennar um sjálfsvígshrinu ungra karla á Norður-Írlandi, umfjöllun hennar um heimaland sitt eftir formleg endalok átakanna þar og ekki síst skrif hennar um réttindi samkynhneigðra, út frá hennar eigin reynslu, gerðu það að verkum.“

Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan á Facebook. McKee var skot­inn til bana í gær þegar óeirðir brutust út í Londonderry á Norður-Írlandi. Hún var 29 ára. Lögregla þar skilgreinir morðið sem hryðjuverk en vígamaðurinn var að skjóta á lögreglu þegar McKee varð fyrir skot.

Helgi deilir skjáskoti af síðasta tísti hennar sem sjá má hér fyrir neðan. „Derry í kvöld. Algjör geðveiki,“ skrifaði McKee og birti mynd af vettvangi. Helgi segir manninn sem skaut hana vesaling: „Hún er dáin. Einhver smákelsóttur vesalingur með lambhúshettu skaut hana í gærkvöldi á meðan hún sinnti vinnu sinni. Hér er hennar síðasta tvít, frá því stuttu áður en hún dó“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við