fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Helgi Seljan minnist fallins félaga: „Hún er dáin“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. apríl 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan

„Lyra Mckee var einhver öflugasti blaðamaður sinnar kynslóðar. Umfjöllun hennar um sjálfsvígshrinu ungra karla á Norður-Írlandi, umfjöllun hennar um heimaland sitt eftir formleg endalok átakanna þar og ekki síst skrif hennar um réttindi samkynhneigðra, út frá hennar eigin reynslu, gerðu það að verkum.“

Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan á Facebook. McKee var skot­inn til bana í gær þegar óeirðir brutust út í Londonderry á Norður-Írlandi. Hún var 29 ára. Lögregla þar skilgreinir morðið sem hryðjuverk en vígamaðurinn var að skjóta á lögreglu þegar McKee varð fyrir skot.

Helgi deilir skjáskoti af síðasta tísti hennar sem sjá má hér fyrir neðan. „Derry í kvöld. Algjör geðveiki,“ skrifaði McKee og birti mynd af vettvangi. Helgi segir manninn sem skaut hana vesaling: „Hún er dáin. Einhver smákelsóttur vesalingur með lambhúshettu skaut hana í gærkvöldi á meðan hún sinnti vinnu sinni. Hér er hennar síðasta tvít, frá því stuttu áður en hún dó“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“