fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fréttir

Elskhugi eiginkonu Geirfinns heitir Vilhjálmur og var aldrei rannsakaður almennilega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Guðmundsson, sem stýrði rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar í upphafi, segir að elskhugi eiginkonu Geirfinns, hafi verið einu sinni tekinn í viðtal en aldrei rannsakaður sérstaklega. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.

Þessi maður heitir Vilhjálmur. Hann virðist hafa verið í Keflavík um það leyti sem Geirfinnur hvarf. Maðurinn býr núna í Þýskalandi og þýski rannsóknarblaðamaðurinn Boris Quatram hafði upp á honum við gerð heimildarmyndar um Geirfinnsmálið sem sýnd verður í Sjónvarpi Símans á þriðjudagskvöld.

Í viðtali við Morgunblaðið segist Haukur ekki telja að lausn málsins liggi þarna. Boris tók viðtal við manninn sem birt er í kvikmynd hans og kom hann upplýsingum um hann til lögreglu. Þar sem búið er að sýkna upphaflega sakborninga í Geirfinns-málinu er talið að forsendur hafi skapast til að taka málið upp að nýju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkenndi að hafa brotið ítrekað gegn litlu systur sinni en var þó sýknaður

Viðurkenndi að hafa brotið ítrekað gegn litlu systur sinni en var þó sýknaður
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kristinn sendir ákall til íslenskra landsliðskvenna: „Ekki fara í þennan leik“

Kristinn sendir ákall til íslenskra landsliðskvenna: „Ekki fara í þennan leik“
Fréttir
Í gær

Vara við þjóðarátaki í skógrækt – „Hugmyndafræði skógræktargeirans hefur að miklu leyti verið á skjön við markmið náttúruverndar“

Vara við þjóðarátaki í skógrækt – „Hugmyndafræði skógræktargeirans hefur að miklu leyti verið á skjön við markmið náttúruverndar“
Fréttir
Í gær

Lögregla lýsir eftir Svövu sem sást síðan á Torreveja þann 4. apríl

Lögregla lýsir eftir Svövu sem sást síðan á Torreveja þann 4. apríl