fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fréttir

Frans segist ekki hafa vitað af auglýsingu unnustu sinnar Sólrúnar Diego – Sjáðu myndbandið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 12. apríl 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego auglýsti á mánudaginn síðastliðinn mynd sem hékk á vegg í svefnherbergi sonar hennar. Í upptökunni greinir Sólrún ekki frá því að um gjöf eða samstarf sé að ræða en bendir hún á netverslunina www.akart.is.

Við nánari athugun DV kom í ljós að netverslunin er í eigu félags unnusta Sólrúnar og að hún sjálf hefur prókúrurétt og situr í stjórn félagsins. Myndirnar eru fengnar frá Etsy.com í gegnum söluaðilann Synplus sem segir myndirnar ekki seldar með þeirra leyfi enda séu þær höfundarréttarvarðar.

Sjá einnig: Sólrún Diego auglýsir vörur unnusta síns: Ágreiningur um leyfi – „Mér finnst að svona eigi ekki að viðgangast“

DV hafði samband við Frans, unnusta Sólrúnar sem sagði fyrirtækið ekki koma henni við á neinn hátt. Þá sagðist hann ekki hafa vitað af því að Sólrún hefði auglýst það. Þá hefur vefsíðan verið tekin niður eftir samtal blaðamanns við Frans en DV hefur þó skjáskot af henni.

Hér fyrir neðan má svo sjá myndband af auglýsingu Sólrúnar síðan á mánudaginn:

Sólrún Diego – Þvottabjörn from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Í gær

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“