fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
Fréttir

Myndband: Sjáðu Guðna forseta tala rússnesku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 17:48

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Skjáskot af vef RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vakti mikla lukku á Norðurslóðaráðstefnunni er nú stendur yfir í Pétursborg í Rússlandi, er hann flutti ræðu á rússnesku. Vefur Hringbrautar greindi frá málinu. Vakti ræða forsetans okkar, sem er mikill tungumálamaður, mikla athygli og aðdáun. Hann baðst þó afsökunar á slakri rússneskukunnáttu sinni en hann sagðist hafa reynt að læra málið í nokkurn tíma. Áður hefur Guðni vakið athygli fyrir að ávarpa fundargesti á finnsku, á 100 ára sjálfstæðisafmæli Finnlands.

Myndskeið með ræðu Guðna má sjá hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halla orðin forseti Íslands

Halla orðin forseti Íslands
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurgeir syndir heiðurssund fyrir Eddu Björk og syni hennar – „Þetta er uppáhaldsstaður drengjanna“

Sigurgeir syndir heiðurssund fyrir Eddu Björk og syni hennar – „Þetta er uppáhaldsstaður drengjanna“
Fréttir
Í gær

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun
Fréttir
Í gær

Þorgrímur fjarlægði númer sitt úr símaskránni eftir líflátshótanir -„Það var ráðist á mig á skemmtistað“

Þorgrímur fjarlægði númer sitt úr símaskránni eftir líflátshótanir -„Það var ráðist á mig á skemmtistað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þakka Guðna og Elizu á síðasta degi hans sem forseti – „Einstakur forseti, hlýr mannvinur sem kunni að nýta embættið til góðra hluta“

Þakka Guðna og Elizu á síðasta degi hans sem forseti – „Einstakur forseti, hlýr mannvinur sem kunni að nýta embættið til góðra hluta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útköllum vegna veggjalúsar fjölgar verulega hér á landi: „Þetta er bara puttalingur frá helvíti“

Útköllum vegna veggjalúsar fjölgar verulega hér á landi: „Þetta er bara puttalingur frá helvíti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margar rúður brotnar í Rimaskóla

Margar rúður brotnar í Rimaskóla