fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Lögregluaðgerð við Grensásveg: Sérsveit handtók mann

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 1. apríl 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil lögregluaðgerð var nú rétt í þessu við Grensásveg 10. Lögreglubílar, sjúkrabílar og slökkviliðsbílar mættu á svæðið auk þungvopnaðs sérsveitarliðs. Samkvæmt heimildum DV fóru sérsveitarmenn inn í húsnæði og komu út með mann, sem keyrt var á brott með.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu þegar DV spurðist fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför