fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Bjarni Ben: Ríkisstjórnin með áætlun ef rekstur WOW Air stöðvast

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. mars 2019 15:26

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að ríkisstjórnin sé með plan ef rekstur WOW Air stöðvast, bæði hvað varðar farþega sem gætu orðið strandaglópar erlendis, hvernig eigi að bregðst við skaða sem gæti orðið á orðspori Íslands og fleiri hlutum sem gætu komið upp. Hins vegar sé ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur sem þennan.

Fjármálaráðherra lét þessi orð falla í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi fyrir nokkrum mínútum, þar sem hann svaraði fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins.

Bjarni sagði að stjórnvöld hafi haft starfshóp starfandi í marga mánuði sem hafi sett upp mismunandi sviðsmyndir og hvernig ætti að bregðast við þeim. Ríkisstjórnin væri því viðbúin, ef allt færi á versta veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Í gær

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Í gær

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði