fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Bubbi um meintan barnaníðing: „Hann var skrímsli, hann var krútt“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2019 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist hafa mjög blendnar tilfinningar í garð Michael Jackson. Hann segir að Jackson hafi verið djöfull en þó ætli hann að hlusta á tónlist hans.

Talsvert hefur verið rætt um hvort það sé réttlætanlegt að aðskilja persónu Jacksons frá verkum hans eftir að heimildarmyndin Leaving Neverland, sem segir frá meintu kynferðisofbeldi Michael Jackson gegn barnungum drengjum, leit dagsins ljós.

Sjá einnig: Ætti að banna tónlist Michael Jackson? Mjög skiptar skoðanir – „Nú þykir snillin óþægileg“

Í Facebook-hópnum Menningarátökin hefur þetta verið rætt og sitt sýnist hverjum. Bubbi segir þar að Michael Jackson hafi verið margt. „Hann var snillingur. Hann var með náðargáfu. Hann var skrímsli. Hann var krútt. Hann er dauður og ég mun hlusta á sum lög hans alltaf. Hann var viðbjóður. Hann var risi. Hann átti aldrei sjens,“ segir Bubbi.

Hann segir þó að hann muni hlusta á lögin öðru vísi en áður. „Hann var beittur ofbeldi. Hann beitti aðra ofbeldi. Hann dansaði eins og vindurinn. Hann var myrkur. Hann var djöfull. Ég mun hlusta á sum lög hans alltaf en öðruvísi en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta
Fréttir
Í gær

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina
Fréttir
Í gær

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“
Fréttir
Í gær

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“