fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fréttir

Sjáðu Hatara í ísraelska sjónvarpinu: „Ísland er sammála okkur um að gagnrýna Ísrael“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eins og er, þá held ég að fáni Palestínu verði ekki á sviði,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, í viðtali við ísraelsku sjónvarpstöðina Stöð 13. Viðtalið var sýnt í gær í Ísrael.

Matthías sagði að sigur Hatara í Söngvakeppninni sýndi fram á að íslenska þjóðin væri á því máli að það væri eðlilegt að gagnrýna stjórnvöld í Ísrael. „Ísland er sammála okkur um að gagnrýna Ísrael,“ sagði Matthías.

Hér fyrir neðan má sjá innslagið en hægt er að stilla á enskan texta fyrir þá sem skilja ekki hebresku.

https://www.youtube.com/watch?v=dSHRTdULc7I

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Gaf Díegó í jólagjöf
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Birna átti von á 40 gestum í veislu þegar hún kom að læstum dyrum – „Hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita?“

Birna átti von á 40 gestum í veislu þegar hún kom að læstum dyrum – „Hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita?“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Díegó fundinn

Díegó fundinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar

Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur gæti fengið sekt verði hann kærður

Dagur gæti fengið sekt verði hann kærður