fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Íslendingar á Twitter komnir með ógeð á auðskýringum: „Fátækt fólk hefur það alveg nógu gott“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í yfirstandandi kjarabaráttu virðist vinsælt meðal þeirra sem tala gegn launahækkunum að vitna í ýmis línurit eða stöplarit sem eiga að sýna að ástandið sé mjög gott á Íslandi. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, gerir þetta oft á Twitter og Brynjar Níelsson birti fyrr í dag töflu frá Hagstofunni.

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=1225515980946246&set=a.112746505556538&type=3

Þetta virðst falla í mjög grýttan jarðveg meðal margra Íslendinga á Twitter og er ýmist gert stólpagrín að þessu eða gagnrýnt. Sumir líkja þessu við hrútskýringar, eða mansplaning, þegar karlmenn útskýra fyrir konum eitthvað sem þær vita. Í því samhengi mætti kalla þetta auðskýringa eða suitskýringu.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“