fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Mótmælastaða þegar Nara verður fangelsuð: Beit í sundur tungu eiginmannsins og réðst á vinkonu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 17:00

Nara Walker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska konan Nara Walker, 29 ára gömul, hefur afplánun fangelsisrefsingar sinnar í fangelsinu á Hólmsheiði á morgun. Af því tilefni hefur stuðningshópur hennar boðað til mótmæla fyrir utan fangelsið frá kl. 16:30 á morgun. Á Facebook-síðu viðburðarins segir:

Nara Walker var dæmd í fangelsi fyrir að reyna verja sig gegn ofbeldisfullum eiginmanni.

Nú þurfum við að standa saman til að vekja athygli á óréttlætinu sem er innbyggt í refsivörslukerfið og ætlum að vera fyrir utan fangelsið á Hólmsheiði á miðvikudag kl 16:30, þegar Nara verður fangelsuð, með límband fyrir munni sem er táknrænt fyrir raddleysi kvenna í réttarkerfinu.

Gott er að vera komin tímanlega.

Stöndum saman gegn meingölluðu „réttar“kerfi.

Nara Walker var dæmd í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundið, fyrir tvær líkamsárásir sama kvöldið. Sú alvarlegri var á eiginmann hennar en hún var sakfelld fyrir að hafa meðal annars bitið tungu hans í sundur. Nara hefur sakað eiginmann sinn um ofbeldi gegn sér. Nara var einnig sakfelld fyrir árás á vinkonu sína sama kvöld sem var gestkomandi á heimili hennar, tekið í hár hennar, slegið hana og klórað hana í framan. Var vinkonan með nokkra áverka eftir árásina. Dóminn má lesa hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams
Fréttir
Í gær

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Í gær

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það sem við vitum um árásina í Magdeburg – Íslendingar beðnir að láta vita af sér

Það sem við vitum um árásina í Magdeburg – Íslendingar beðnir að láta vita af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag