fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 07:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samtök atvinnulífsins (SA) geta fallist á að kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. janúar 2019 en gegn ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að samið verði fyrir mánaðarmót og að samningarnir taki miði af svigrúmi atvinnulífsins til launahækkana.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, að tilboðið falli auðvitað niður ef viðræðum verður slitið og boðað verður til verkfalla enda beri samfélagið allt kostnað af þeirri aðgerð.

SA fundar í dag með Eflingu, VR og Verkalýðsfélagi Akraness en þetta er annar fundur deiluaðila en þeir funduðu fyrst á milli jóla og nýárs.

Fréttablaðið hefur eftir Halldóri að krafa um afturvirkni sé ekki ný af nálinni og geti verið skynsamlegir ef samið verður á skynsamlegum nótum. Hann segir að krafan um afturvirkni byggi á norrænni fyrirmynd þar sem stéttarfélög telji eitt meginhlutverk sitt að gera kjarasamninga sem raska ekki samkeppnisstöðu meginatvinnugreinanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“