fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Katrín Tanja í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér þriðja sætið á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í Wisconsin í Bandaríkjunum í gær.

Annie Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson uppskáru bæði fimmta sætið á leikunum. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 26. sæti, en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar. Líkt og kom fram á DV í gær neyddist Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir til að draga sig úr keppni vegna meiðsla.

Tia-Clair Toomey sigraði í kvennaflokki og Mathew Fraser sigraði í karlaflokki.

Oddný Eik Gylfadóttir.
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir
Katrín Tanja Davíðsdóttir
Annie Mist Þórisdóttir
Björgvin Karl Guðmundsson

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi