fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fréttir

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur byrjað feril sinn hjá Arsenal á Englandi afar vel.

Aubameyang hefur verið duglegur að skora á Englandi síðan hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund.

Aubameyang er þekktur fyrir það að klára færi sín vel en hann fékk dauðafæri í leik gegn Chelsea í dag.

Chelsea er að vinna Arsenal 2-0 á Stamford Bridge en Aubameyang gat jafnað leikinn í 1-1.

Aubameyang var þó ólíkur sjálfum sér fyrir framan markið og klikkaði á algjöru dauðafæri eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ánægður með að Diljá Mist tapaði

Ánægður með að Diljá Mist tapaði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar