fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Stendur á sínu

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. júní 2018 17:00

Jón Atli Benediktsson háskólarektor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Atli Benediktsson

1.378.053 kr. á mánuði.

Verkfræðingurinn Jón Atli Benediktsson hefur verið rektor Háskóla Íslands síðan árið 2015 en fram að þeim tíma var hann einn afkastamesti fræðimaður landsins með meira en 300 fræðigreinar og bókarkafla að baki. Hann er ekki eini fræðimaðurinn á heimilinu því eins og margir vita þá er hann kvæntur hinum virta stjórnmálafræðingi Stefaníu Óskarsdóttur.

Vorið 2017 leit út fyrir að skorið yrði niður í rekstri Háskólans vegna fækkunar nemenda, sem er algengt í góðæri, og kom það fram í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Jón Atli beitti sér hart gegn niðurskurðinum og uppskar í desember þegar ný ríkisstjórn veitti aukaframlag, um 800 milljónum, í fjárlagafrumvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Íslendingur fannst látinn á Spáni
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum