fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Kaupir og selur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. júní 2018 18:00

Matthías Imsland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Imsland

1.853.690 kr. á mánuði.

Árið var umhleypingasamt hjá fjárfestinum Matthíasi Imsland sem situr meðal annars í stjórn Isavia og Fríhafnarinnar fyrir Framsóknarflokkinn. Áður var hann framkvæmdastjóri rekstrarsviðs WOW air, forstjóri Iceland Express og aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Í september setti hann glæsihýsi sitt við Hlíðarveg í Kópavogi, sem metið var á 94,5 milljónir, á sölu og flutti í Kórahverfið.

Í maí árið 2018 greindi DV frá því að Matthías hefði, í gegnum eignarhaldsfélagið MPI, fjárfest í tíu íbúðum í Vestmannaeyjum. Heildarkaupverðið á íbúðunum var 130 milljónir króna og er ætlunin að leigja þær út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í Reykjanesbæ – Þrír menn ruddust inn á heimili

Óhugnaður í Reykjanesbæ – Þrír menn ruddust inn á heimili