fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Berst fyrir feita

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. júní 2018 22:15

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir

611.063 kr. á mánuði

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Samtaka um líkamsvirðingu, hefur skotist upp á stjörnuhimininn sem einn af helstu áhrifavöldum í íslenskri þjóðfélagsumræðu, sér í lagi eftir viðtal hjá Sindra Sindrasyni í mars 2017 þar sem sauð upp úr. Á vígvelli fjölmiðla og samfélagsmiðla hefur hún munninn fyrir neðan nefið og lætur engan bilbug á sér finna.

Sem formaður samtakanna beitir hún sér gegn öllum þeim gera eða segja eitthvað sem túlka mætti sem fitufordóma. En sjálf hefur hún sagt að þyngdartap sé líffræðilega ómögulegt fyrir 95 til 97 prósent þjóðarinnar.

Meðal þeirra sem fengu að kenna á Töru á árinu voru veitingastaður Jamies Oliver, sjónvarpsþátturinn The Biggest Loser og Facebook-hópurinn 182 dagar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“