fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Barátta við klámklerk og réttarósigur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. júní 2018 22:05

Arnþrúður hefur barist á mörgum vígstöðvum undanfarið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnþrúður Karlsdóttir

450.001 kr. á mánuði.

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, lenti í ýmsu á liðnu ári. Í haust átti hún hlut í kosningasigri Sigmundar Davíðs og Ingu Sæland. Í allan vetur stóð hún í baráttu við Davíð Þór Jónsson, prest í Laugarneskirkju, vegna lagsins Arnþrúður er full. Pétur Gunnlaugsson, samstarfsfélagi Arnþrúðar, kallaði Davíð Þór „klámklerk“. Í vor var Arnþrúði svo gert að endurgreiða konu sem hafði lagt fé inn á reikning hennar. Arnþrúður sagði að hún hefði verið óheppin með dómara í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“