fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Biskupinn fékk launahækkun

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 3. júní 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes M. Sigurðardóttir

1.347.242 kr. á mánuði.

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, stendur í ströngu eins og fyrri ár. Á liðnu ári var hún harðlega gagnrýnd fyrir að hafa beðið kjararáð um laun í samræmi við forsætisráðherra og fengið. Fyrir utan 21% launahækkun fékk biskup 3,3 milljónir króna afturvirkt. Hún borgar svo tæpar 90 þúsund krónur í leigu á 487 fermetra biskupsbústað við Bergstaðastræti. Agnes svaraði gagnrýninni með því að segja að það væri ekki persónan Agnes heldur æðsti maður Þjóðkirkjunnar sem hefði hækkað í launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi