fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Tilnefndur til virtustu glæpasagnaverðlaunanna

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Sunnudaginn 3. júní 2018 18:30

Árið var gjöfult hjá Arnaldi Indriðasyni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaldur Indriðason

797.253 kr. á mánuði.

Það er þrennt öruggt í veröldinni; dauði, skattar og að Arnaldur gefi út metsölubók fyrir jólin. Bók Arnaldar, eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar, síðust jól, Myrkrið, vakti mikla lukku. Þá halda bækur kóngsins áfram að mala gull erlendis en verk hans hafa verið gefin út á 24 tungumálum í 26 löndum. Enn ein fjöðurin bættist síðan í þéttsetinn hatt Arnaldar nýlega þegar hann var tilnefndur til Gullna rýtingsins í flokki best þýddu glæpasögunnar í Bretlandi. Um er að ræða ein virtustu glæpasagnaverðlaun heims og eru þau veitt af Samtökum breskra glæpasagnahöfunda. Arnaldur var tilnefndur fyrir bókina Skuggasund en hún kom út hérlendis árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Í gær

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
Fréttir
Í gær

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“
Fréttir
Í gær

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt