fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Helgin á Instagram – Myndirnar sem sópuðu til sín lækum um helgina

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 25. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgin á Instagram er nýr liður hér á DV.is þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram um liðna helgi. Að þessu sinni eru myndir af tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem og myndir tengdar íslenska landsliðinu í fótbolta afar áberandi.

Myndirnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum á Instagram um helgina. Vindum okkur í þetta.

Aron Mola fór á Solstice

https://www.instagram.com/p/BkbWnsmnvxQ/?taken-by=aronmola

Herra Hnetusmjör sýndi okkur þetta húðflúr

https://www.instagram.com/p/BkbHFa5gcxw/?taken-by=herrahnetusmjor

Rúrik Gíslason heldur áfram að slá í gegn á Instagram

https://www.instagram.com/p/Bka8RISAuJm/?taken-by=rurikgislason

Sara Sigmundsdóttir var mjög spennt fyrir landsleiknum á föstudaginn

https://www.instagram.com/p/BkTJ8oaliRf/?taken-by=sarasigmunds

Gunnar Valdimarsson, húðflúrmeistari skellti sér til Volgograd og birti þessa geggjuðu mynd

https://www.instagram.com/p/BkVBpKDB02t/?taken-by=gunnar_v_tattoo

Grínistinn Sóli Hólm fylgdist með leiknum í París

https://www.instagram.com/p/BkVg9wCgxJ_/?taken-by=soliholm

Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson birti þessa mynd af manni vikunnar

https://www.instagram.com/p/BkSTMnLA-HQ/?taken-by=baldurkristjans

Plötusnúðurinn Dóra Júlía skellti sér til Volgagrad um helgina

https://www.instagram.com/p/BkUq0RcgmSS/?taken-by=dorajulia

Rapparinn Birnir gerði allt vitlaust á Solstice

https://www.instagram.com/p/BkbWJuiA4QG/?taken-by=brnir

Reykjavíkurdætur skelltu þessari mynd á Instagram rétt áður en þær fóru í flug

https://www.instagram.com/p/BkaCKRCA9Ah/?taken-by=rvkdtr

Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona Arons Einars tók hörku æfingu í Rússlandi

https://www.instagram.com/p/BkZ_gxABZNi/?taken-by=krisjfitness

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu