fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Rapparinn J Hus handtekinn – Kemur ekki fram á Secret Solstice

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn J Hus sem átti að koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í kvöld var handtekinn í London á fimmtudag. Hus mun því ekki koma fram á Secret Solstice í kvöld. Þetta staðfestir Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar í samtali við Vísi.

Rapparinn átti að koma fram klukkan 21:30 í kvöld í Gimli en bandaríski raftónlistarmaðurinn Masego mun nú spila á þeim tíma í staðinn. Þá átti Hus að koma fram á fjölda tónlistarhátíða í sumar en óvíst er hvort að því verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“

Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“
Fréttir
Í gær

Bergþór skýtur fast á Bjarna og Sigurð Inga vegna uppátækja þeirra í kosningabaráttunni

Bergþór skýtur fast á Bjarna og Sigurð Inga vegna uppátækja þeirra í kosningabaráttunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Hún óttaðist líka um líf sitt“

„Hún óttaðist líka um líf sitt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Geir Haarde segir Steingrím J. hafa hótað sér í hruninu og verið höfuðpaurinn í Landsdómssamsærinu

Geir Haarde segir Steingrím J. hafa hótað sér í hruninu og verið höfuðpaurinn í Landsdómssamsærinu