fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Lögreglan hafði í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice – Tugir fíkniefnamála

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hafði svo sannarlega í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice í Laugardalnum í nótt. Alls hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum en málin tengdust annað hvort fíkniefnum eða líkamsárásum. Þá var ölvuð kona handtekin eftir að hafa slegið lögreglumann. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Þar segir einnig frá konu í annarlegu ástandi sem handtekin var á slysadeild Landspítalans eftir að hún reyndi að bíta mann. Þá voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs í kringum Laugardalinn. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“