fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Ari Eldjárn gestur í vinsælum skemmtiþætti á BBC

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 20:00

Ari í einlægu viðtali við Sigmund Erni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Eldjárn verður á meðal gesta í breska skemmtiþættinum Mock the Week á BBC Two í kvöld. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi en hann hefur verið sýndur þar í landi frá árinu 2005. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á breskum tíma. 

Í þættinum fara nokkrir þekktir grínistar yfir helstu fréttir vikunnar með skemmtilegum hætti. Margir frábærir grínistar á borð við John Oliver, Jo Brand, Frankie Boyle, og Andy Parsons hafa komið fram í þættinum og Ari bætist því í þennan glæsilega hóp.

Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni nú í kvöld með orðunum „Huge“ eða „Stórt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni