fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm íslenskir lögreglumenn eru þessa daga staddir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Rússlandi. Þetta er í annað sinn sem embætti ríkislögreglustjóra sendir lögregluþjóna á stórmót í fótbolta en fyrir tveimur árum sendi embættið lögreglumenn á Evrópumótið í Frakklandi.

Hópurinn sem sendur var í verkefnið samanstendur af þremur konum og tveimur körlum. Tveir þeirra vinna í bækistöðvum í alþjóðlegri stjórnstöð í Moskvu á meðan hinir þrír ferðast á milli leikstaða Íslands.

Hópurinn hefur verið duglegur að sýna frá verkefnum sínum á Instagram-síðu Ríkislögreglustjóra en af myndunum að dæma eru verkefnin ólík. DV tók saman nokkrar myndir sem hópurinn hefur deilt með fylgjendum sínum.

https://www.instagram.com/p/BkANTUYATb4/?taken-by=rikislogrstj

 

https://www.instagram.com/p/BkDHvOrgOW1/?taken-by=rikislogrstj

https://www.instagram.com/p/BkNuVJqgwDi/?taken-by=rikislogrstj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Bjarki hraunar yfir Höskuld – „Megi þessi maður hafa ævarandi skömm fyrir sína framkomu“

Jón Bjarki hraunar yfir Höskuld – „Megi þessi maður hafa ævarandi skömm fyrir sína framkomu“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þingmenn Samfylkingarinnar vilja leyfa systkinaforgang í leikskólum – Samvera systkina dýrmæt upplifun

Þingmenn Samfylkingarinnar vilja leyfa systkinaforgang í leikskólum – Samvera systkina dýrmæt upplifun
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út
Fréttir
Í gær

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?
Fréttir
Í gær

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?