fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Strákarnir okkar dæla inn myndum frá Rússlandi á Instagram – Gylfi telur niður dagana

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hafa eytt undanförnum dögum í æfingabúðum í bænum Kabardinka við Svartahaf. Liðið ferðast svo í dag til Moskvu, þar sem fyrsti leikur þess á heimsmeistaramótinu gegn Argentínu fer fram á laugardag.

Strákarnir í liðinu hafa verið virkir á Instagram og ef marka má þær myndir sem drengirnir hafa deilt með fylgjendum sínum, þá fer vel um þá í Rússlandi. Við tókum saman nokkrar skemmtilegar myndir sem strákarnir hafa hlaðið upp á Instagram.

Ari elskar góða veðrið í Gelendzhik

https://www.instagram.com/p/Bj7CLKBgBrZ/?hl=en&taken-by=ariskulason

Hannes er klár!

https://www.instagram.com/p/Bj-A6ARgqpH/?hl=en&taken-by=hanneshalldorsson

Aron í sæmilegu standi þrátt fyrir meiðslin

https://www.instagram.com/p/Bj4Y1cWBAUP/?hl=en&taken-by=arongunnarsson

Gylfi telur niður dagana

https://www.instagram.com/p/Bj9mUscnb_e/?hl=en&taken-by=gylfisig23

Alfreð er klár

https://www.instagram.com/p/Bj9TPzegqHn/?hl=en&taken-by=alfredfinnbogason

Albert Guðmundsson nýtur lífsins í Rússlandi

https://www.instagram.com/p/Bj78npSF6dO/?hl=en&taken-by=albertgudmundsson

Jón Daði er búinn að reima á sig markaskó

https://www.instagram.com/p/Bj7Zkfil3Vd/?hl=en&taken-by=jondadib

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá