fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Emmsjé Gauti sendir frá sér rosalegt myndband: „Það vilja allir vera eins og ég”

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Emmsjé Gauti sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband við lagið Eins og ég. Myndbandið er afar glæsilegt og meðal annars tekið upp í Jarðböðunum við Mývatn þar sem Gauti hélt nýverið tónleika. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Það er Baldvin Vernharðsson sem á heiðurinn af þessu glæsilega myndbandi sem tekið var upp á hringferð Gauta um landið, þar sem hann spilaði á 13 stöðum á 13 dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar
Fréttir
Í gær

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta
Fréttir
Í gær

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“