fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Varð þjóðþekkt á árinu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. júní 2018 20:00

Sunna Elvira Þorkelsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunna Elvira Þorkelsdóttir

441.761 kr. á mánuði.

Lögfræðingurinn Sunna Elvira Þorkelsdóttir varð þjóðþekkt fyrr á árinu þegar hún slasaðist alvarlega á Spáni með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan mitti. Sunna var á sjúkrahúsum á Spáni frá lok janúar þangað til í byrjun apríl þegar hún sneri heim. Eiginmaður hennar, Sigurður Kristinsson, fór til Íslands í janúar þar sem hann var handtekinn grunaður um aðild að stórfelldu fíknaefnasmygli. Móðir Sunnu, Unnur Birgisdóttir, var svo ákærð í apríl fyrir meint skattalagabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri