fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Sema Erla fordæmir sigur Ísrael í Eurovision: „Evrópa hefur enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorð…“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. maí 2018 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sema Erla Serdar, formaður flóttamannahjálparsamtakanna Solaris, fordæmir sigur Ísrael í Eurovision fyrr í kvöld og segir Evrópu þannig leggja blessun sína yfir meðferð ísraelska hersins og stjórnvalda á palestínskum borgurum.

„Í gær var 15 ára palestínskur drengur skotinn í höfuðið af ísraelska hernum. Á meðan Ísraelar fagna sigri í Eurovision berast fréttir af því að hann hafi látist af sárum sínum. Með sigri Ísraels í Eurovision hefur Evrópa enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorð, landrán, hernám, pyntingar og ómannúðlega og ógeðfellda meðferð ísraelska hersins og ísraelskra stjórnvalda á saklausum palestínskum börnum, konum og mönnum. Þetta er ógeðslegt. Ógeðslegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
Fréttir
Í gær

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Rýmingu lokið í Bláa lóninu