fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Sigurður dæmdur í tuttugu mánaða skilorð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. desember 2018 13:36

Sigurður Ragnar Kristinsson. Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ragnar Kristinsson hefur verið dæmdur í 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri verkatakafyrirtækisins SS verks ehf. Honum er jafnframt gert að greiða um 137 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs. Sigurður var dæmdur fyrir að hafa staðið skil á röngum virðisaukaskattsskýrslum í störfum sínum fyrir félagið.

Vísir greinir frá þessu en dómur í málinu hefur ekki verið birtur á vef dómstóla. Nýverið fóru fram réttarhöld í svokallaða Skáksambandsmáli þar sem Sigurður eru ákærðir fyrir innflutning á miklu magni fíkniefna. Hann er sakaður um að hafa skipulagt og fjármagnað innflutning á fimm kílóum af amfetamíni frá Spáni.

Líkt og frægt er orðið slasaðist fyrrverandi eiginkona hans, Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, á þáverandi heimili sínu í Malaga-borg á Spáni í janúar á þessu ári. Hvað átti sér stað ytra liggur ekki fyrir en afleiðingarnar voru skelfilegar. Sunna Elvira þríhryggbrotnaði við fallið og fékk að lokum þann úrskurð að hún væri lömuð til lífstíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Í gær

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Í gær

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“