Sem betur fer reyndist hann vera óvirkur og hættulaus en viðbrögð íbúans voru samt sem áður hárrétt því það er aldrei að vita hvort svona tól eru virk eða ekki og nauðsynlegt að fá sérfræðinga til að skera úr um það.
Það er því brýnt að fólk hafi alltaf samband við lögregluna ef það finnur hluti sem þessa. Lögreglan á Suðurnesjum skýrir frá þessu á Facebooksíðu sinni.