fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Hlustaðu á upptökuna þegar Gunnar, Bergþór og Sigmundur gerðu lítið úr Lilju – „Who the fuck is that bitch?“

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 3. desember 2018 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámkjafturinn var allsráðandi í tali Gunnars Braga Sveinssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bergþórs Ólasonar þegar talið barst að Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Þá voru klúryrði, bæði á íslensku og ensku, látin falla á veitingastaðnum Klaustur í liðinni viku.
DV hefur áður fjallað um það sem sagt var um Lilju á Klaustur bar en ekki birt hljóðupptökuna sjálfa.

Þá sagði Gunnar Bragi á einum tímapunkti: Harmaði Gunnar samskipti sín við Lilju og varð augljóslega æstur. Hann hrópaði: „Henni er fokking sama um hvað við erum að gera. Hjólum í helvítis tíkina! Það er bara málið! Af hverju erum við að hlífa henni!? Ég er að verða brjálaður!! Af hverju erum við að hlífa henni?“

„Það hefur engin gugga teymt mig meira á asnaeyrunum en hún, sem ég hef ekki fengið að ríða,“ bætir Bergþór við og vísar þar til Lilju. „Who the fuck is that bitch?“ segir einn þingmannanna um Lilju og annar segir „Fuck that bitch“.

„Þú getur riðið henni, skilurðu,“ segir Bergþór og virðist einnig vísa til Lilju, en upptökuna má heyra að neðan.

Lilja sagði í yfirlýsingu á Facebook að hegðun þingmanna Miðflokksins væri óafsakanleg. „Trúnaðarbrestur hefur átt sér stað milli þeirra, þings og þjóðar,“ segir hún og bætir við að orðfæri mannanna lýsa ótta og úreltum viðhorfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína
Fréttir
Í gær

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr
Fréttir
Í gær

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur