fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Fjórir látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir alvarlegt slys á Suðurlandsvegi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðaslys á Suðurlandsvegi. Sjö manns voru í bifreið sem fór fram af brúnni við Núpsvötn. Bifreiðin fór í gegnum vegrið og féll niður á áreyrirnar fyrir neðan.  Ekki er vitað um nöfn þeirra látnu að svo stöddu. Fjórir fullorðnir og þrjú börn voru í bílnum.

 

Á vef Vísis kemur fram að aðkoma á slystað hafi verið skelfileg og er haft eftir sjónarvotti að um sé að ræða ferðamenn á bílaleigubíl.

 

Fréttin hefur verið uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök