Stúlkan sem lögreglan lýsti eftir á aðfangadag er fundin heil á húfi.
Vegna aldurs hennar hefur mynd og nafn hennar verið fjarlægt samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þakkar almenningi fyrir veitta aðstoð.