fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

WOW air selur fjórar flugvélar til Air Canada

Auður Ösp
Föstudaginn 21. desember 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air hyggst selja fjórar Airbus flugvélar til flugfélagsins Air Canada. Í fréttatilkynningu kemur fram að með þessu muni sjóðstaða WOW air batna um 12 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega 1,4 milljarða íslenskra króna.

Fram kemur að stjórn WOW air hafi samþykkt viðskipt­in, en salan sé „hluti af end­ur­skipu­lagn­ingu fé­lags­ins og „hef­ur legið fyr­ir að minnka þurfi flot­ann til þess að auka hag­kvæmni, draga úr árstíðarsveiflu og há­marka arðsemi“.

Um er að ræða Airbus A321 vélar sem WOW air hefur verið með á kaupleigu frá 2014 og verða vélarnar verða afhentar í janúar 2019.

„Þetta er mjög já­kvætt og mik­il­vægt skref í end­ur­skipu­lagn­ingu WOW air þar sem við bæði minnk­um flot­ann og bæt­um lausa­fjár­stöðu fé­lags­ins með sölu á þess­um flug­vél­um,“ er haft eft­ir Skúla Mo­gensen for­stjóra og stofn­anda WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Í gær

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð