fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

DV í Ráðhúsinu: Dagur borgarstjóri í viðtali um braggamálið

Ari Brynjólfsson, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 14:04

Dagur B. Eggertsson Mynd-Hanna/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/2189081627998637/

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hefur birt skýrslu um Nauthólsveg 100 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant, hlítni við lög,  innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg.

Sjá einnig: Braggaskýrslan birt – Bragginn gleymdist innan annarra verkefna – Sökinni skellt á Hrólf

DV fjallaði ítarlega um braggamálið í haust og birti alla reikningana sem tengdust verkefninu. Um er að ræða þrjú hús í Nauthólsvík sem Reykjavíkurborg greiddi fyrir og leigir Háskólanum í Reykjavík. Upphaflegt kostnaðarmat árið 2015 var upp á 158 milljónir en í haust hafði verkefnið kostað yfir 400 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það sem við vitum um árásina í Magdeburg – Íslendingar beðnir að láta vita af sér

Það sem við vitum um árásina í Magdeburg – Íslendingar beðnir að láta vita af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn banaði eiginkonu sinni og sagður ekki hafa brotið lög áður – Fékk dóm fyrir íkveikju árið 1992

Þorsteinn banaði eiginkonu sinni og sagður ekki hafa brotið lög áður – Fékk dóm fyrir íkveikju árið 1992
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði