fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Breytingar á Lundúnaflugi WOW air

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. desember 2018 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air mun frá og með 31. mars næstkomandi  fljúga alfarið á London Stansted flugvöll en áður flaug WOW air bæði á Gatwick flugvöll og Stansted flugvöll.

Í tilkynningu frá WOW air kemur fram að í endurskipulagningar á rekstri hafi fyrirtækið selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Vegna trúnaðarsamkomulags við kaupanda verður ekki gefið upp kaupverð né kaupandi.

Brottfarartímar haldast óbreyttir en flogið er daglega frá Keflavíkurflugvelli kl. 06:10 að morgni og lent kl. 10:20 að staðartíma í London. Brottför frá London Stansted flugvelli er kl. 11:20.

Núverandi flugáætlun WOW air fyrir London Gatwick helst óbreytt þar til skiptingin á sér stað þann 31. mars.

Með þessari breytingu er WOW air að hagræða í rekstri sínum og á sama tíma að skapa aukin tækifæri til áframhaldandi vaxtar á breska markaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund