fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. desember 2018 07:40

Hús Hæstaréttar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Landsréttur tók til starfa um síðustu áramót hefur Hæstiréttur samþykkt að taka níu mál til meðferðar af þeim 49 sem sótt hefur verið um að rétturinn taki til meðferðar. Rétturinn hefur því samþykkt að taka 18 prósent málanna til meðferðar.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Með tilkomu Landsréttar breyttist hlutverk Hæstaréttar mikið og velur dómstóllinn sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í flestum þeirra mála sem rétturinn hefur samþykkt að taka fyrir er vísað til að niðurstaða þeirra geti haft verulegt almennt gildi. Hæstarétti er einnig heimilt að taka mál fyrir ef ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða ef bersýnilegt er að dómur Landsréttar hafi verið rangur að formi eða efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hermann segir haugalygi að hann hafi ógnað björgunarsveitarfólki með byssu – „Ég gerði ekkert rangt“

Hermann segir haugalygi að hann hafi ógnað björgunarsveitarfólki með byssu – „Ég gerði ekkert rangt“
Fréttir
Í gær

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Í gær

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar