fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. desember 2018 07:39

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna uppsagna starfsfólks og fækkunar í flugflota WOW air gæti verð flugmiða hækkað. WOW air skýrði í gær frá uppsögnum 111 fastráðinna starfsmanna og að fækkað verði um 9 flugvélar í flota félagsins. Einnig verða samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn ekki endurnýjaðir.

Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, að ef samkeppni minnkar þá hafa tilhneigingin verið að miðaverð hækki. Neytendasamtökin muni fylgjast grannt með þessu og muni láta í sér heyra ef svo fer og veita það aðhald sem þau geta.

Blaðið hefur eftir Sveini Þórarinssyni, sérfræðingi hjá Hagfræðideild Landsbankans, að ef dragi úr framboði á flugleiðum geti það leitt til verðhækkana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja kanna jarðgangagerð í Reykjavík

Vilja kanna jarðgangagerð í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Maður lést í slysinu á Reykjanesbraut í gær

Maður lést í slysinu á Reykjanesbraut í gær
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum
Fréttir
Í gær

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“
Fréttir
Í gær

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin