fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Sigurður kominn með nóg af jólaskreytingum: „Menn gangi hreinlega af göflunum“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 09:00

Sigurður H. Guðjónsson. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrr má nú skreyta en ofskreyta. Það má eiginlega segja að menn gangi hreinlega af göflunum þegar verst lætur.“ Segir Sigurður H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins, um jólaskreytingar en hann telur að bráðsmitandi jólaskreytingaæði breiðist út og magnist með hverju árinu.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Sigurði að helstu fórnarlömbin séu miðaldra húseigendur með skreytingaæði og nágrannar þeirra. Hann segir að í sérbýlum þurfi húseigendur að gæta þess að skreytingarnar trufli ekki daglegt líf og svefn nágranna. Í fjölbýlum þurfi fólk að komast að samkomulagi um skreytingar og kostnað við þær.

Haft er eftir Sigurði að það þekkist að bannað sé að skreyta í fjölbýlishúsum en hann segist efast um að slík bönn standist skoðun. Að hans mati eru náungakærleikur, umburðarlyndi og tillitssemi í sambúð fólks og því er kannski rétt hjá fólki að hafa það í huga áður en það setur upp jólaskreytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“