fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Dæmdur til meðferðar á geðdeild

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 07:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur karlmann til að sæta viðeigandi meðferð á geðdeild vegna tveggja líkamsárása. Manninum var ekki gerð refsing vegna líkamsárásanna.

Fyrri árásin átti sér stað 2015 en þá sló hann mann ítrekað með keðju og rifbeinsbrotnaði fórnarlambið, marðist á öxl og hlaut áverka á búk.

Í síðara málinu, sem gerðist 2017, sló hann reiðhjólamann ítrekað í höfuðið. Dómnum þótti sannað að maðurinn hefði gerst sekur um árásirnar en mat geðlækna var að refsing kæmi að litlu gagni. Maðurinn hefur verið í meðferð við andlegum veikindum sínum og hefur hún bætt ástand hans mikið og var hann því dæmdur til að vera undir eftirliti lækna og fylgja fyrirmælum um lyfjameðferð.

Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu