Morgunblaðið skýrir frá þessu. 412 bækur voru prentaðar í Evrópu en það er 67 prósent aukning frá síðasta ári. 78 bækur voru prentaðar í Asíu. Um 40 prósent fræðibóka og rita almenns efnis eru prentuð hér á landi. Rúmlega 80 prósent skáldverka, sagnfræðirita og handbóka eru prentuð erlendis en hvað varðar barnabækur eru hlutfallið 93 prósent.