fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 06:13

Bláa lónið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í samkomulagi sem Kólfur, félag í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen forstjóra Bláa lónsins, gerði nýverið við framtakssjóðinn Horn II er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna. Samningurinn snýst um kaup Kólfs á tæplega tuttugu prósenta óbeinum hlut framtakssjóðsins í Bláa lóninu.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að miðað við kauptilboðið sé verðmæti Bláa lónsin nú mun hærra en þegar Blackstone ætlaði að kaupa 30 prósenta hlut í því sumarið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri